HEIÐURSVIÐURKENNINGAR

GULLSTJARNA MEÐ LÁRVIÐARSVEIG

Heiðursviðurkenningu þessa er heimilt að veita fyrir mikil og farsæl störf á þágu félagsins í a.m.k. 15 ár.  Þeir sem hljóta þessa viðurkenningu verða heiðursfélagar Stjörnunnar.

FÉLAGSMÁLASKJÖLDUR

Félagsmálaskjöld UMF Stjörnunar skal veita á árlega.  Skjöldurinn er veittur einstaklingi sem unnið hefur félaginu ómetanlegt starf í áraraðir.  Þrír síðustu handhafar skjaldarins gera tillögu til aðalstjórnar um hver skuli hljóta hann.

SILFURPENINGUR

Heiðursviðurkenningu þessa er heimilt að veita aðilum utan félagsins sem hafa starfað fyrir það eða greitt götu þess á einn eða annan hátt og ástæða þykir til að þakka sérstaklega fyrir veittan stuðning eða hlýhug til félagsins.  Heimilt er að veita einstaklingum jafnt sem félögum og fyrirtækjum þessa heiðursviðurkenningu.

GULLSTJARNAN

Heiðursviðurkenningu þessa er heimilt að veita fyrir a.m.k. 10 ára starf og/eða keppni á vegum félagsins.

SILFURSTJARNA

Heiðursviðurkenningu þessa er heimilt að veita fyrir a.m.k. 5 ára starf og/eða keppni á vegum félagsins.

KOPARSTJARNA

Starfsmerki félagsins.  Heiðursviðurkenningu þessa er heimilt að veita fyrir a.m.k. 2 ára starf og/eða keppni á vegum félagsins.

ÞJÁLFARI ÁRSINS

Þjálfarabikar UMF Stjörnunar skal veita á árlega.  Bikarinn er veittur einstaklingi sem skarað hefur fram úr í starfi sínu sem þjálfari á vegum félagsins og með starfi sínu náð framúrskarandi árangri, hvort heldur sem er er, keppnislegum eða félagslegum.  Þrír síðustu handhafar bikarsins gera tillögu til aðalstjórnar um hver skuli hljóta hann.

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS

Íþróttamaður UMF Stjörnunnar skal valinn árlega.  Nafnbótina hlýtur sá íþróttamaður félagsins sem að mati aðalstjórnar er ákjósanlegur fulltrúi félagsins á opinberum vettvangi sakir atgervis síns og árangurs í íþróttum, íþróttamannslegrar framkomu bæði innan vallar og utan.  Deildir félagsins tilnefna einn íþróttamann/konu úr sínum röðum til nafnbótarinnar.

DEILD ÁRSINS

Deildarbikar UMF Stjörnunnar skal veita árlega.  Bikarinn er veittur þeirri deild sem að mati aðalstjórnar hefur náð bestum árangri á liðnu starfsári.

  • Birgir Guðmundsson

    Sr. Bragi Friðriksson

    Hallgrímur Sæmundsson

    Ingvi Guðmundsson

    Vilbergur Júlíusson

    Anna Ragnheiður Möller 2014

    Benedikt Sveinsson 2014

    Erling Ásgeirsson 2014

    Lárus Blöndal 2015

    Snorri Olsen 2015

    Jóhann Ingi Jóhannsson   2017

    Steinar J. Lúðvíksson 2017

    Guðjón Erling Friðriksson 2018

    Jón Ásgeir Eyjólfsson 2018

    Jóhann Steinar Ingimundarson 2019

    Gunnar Einarsson 2019

    Sigurður Bjarnason 2020

    Jón Guðmundsson 2021

    Andrés B. Sigurðsson 2022

  • Anna R. Möller 2003

    Bergþóra Sigmundsdóttir 2003

    Páll Bragason 2003

    Eysteinn Haraldsson 2004

    Pálína Hinriksdóttir 2005

    Lárus Blöndal 2006

    Sævar Jónsson 2007

    Eiríkur Þorbjörnsson 2008

    Andrés B. Sigurðsson 2009

    Snorri Olsen 2010

    Gunnar Kr. Sigurðsson 2011

    Sigmundur Hermundsson 2012

    Sigrún Dan Róbertsdóttir 2013

    Jóhann Ingi Jóhannsson 2014

    Halldór Sigurðsson 2015

    Anna M. Halldórsdóttir 2016

    Árni Ragnarsson 2017

    Þorsteinn Þorbergsson 2018

    Karl Daníelsson 2019

    Harpa Rós Gísladóttir 2020

  • Friðbjörn Pálsson 2012

    Silfurskeiðin 2013

    Elín Birna Guðmundsdóttir 2014

    Ólafur Ágúst Gíslason 2014

    Siggeir Magnússon 2015

    Niclaes Jerkholt 2015

    Alice Flodin 2015

    Ómar Kristjánsson 2016

    Gunnar Richardsson 2017

    Khalil Bouker 2019

    Kári Jónsson 2020

    Kristján Hilmarsson 2020

  • Albrecht Ehmann 2000

    Alda Helgadóttir 2000

    Andrés B. Sigurðsson 2000

    Anna Ragnheiður Möller 2000

    Benedikt Sveinsson

    Bergþóra Sigmundsdóttir 2000

    Bragi Eggertsson 2000

    Erling Ásgeirsson

    Eysteinn Haraldsson 2000

    Geir Ingimarsson 2000

    Guðjón Erling Friðriksson 2000

    Gunnar Einarsson 2000

    Gunnlaugur Sigurðsson

    Gyða Kristmannsdóttir 2000

    Helga Sigurbjarnardóttir 2000

    Jóhannes Sveinbjörnsson 2000

    Jón Guðmundsson 2000

    Júlíus Arnarson 2000

    Kristinn Rafnsson 2000

    Kristófer Valdimarsson 2000

    Lovísa Einarsdóttir 2000

    Magnús Andrésson 2000

    Magnús Teitsson 2000

    Páll Bragason 2000

    Páll Skúlason 2000

    Sigmundur Hermundsson 2000

    Sigurður Þorsteinsson 2000

    Steinar J. Lúðvíksson 2000

    Sævar Jónsson 2000

    Tómas Kaaber 2000

    Vigdís Sigurðardóttir 2000

    Þórarinn Sigurðsson 2000

    Lárus Blöndal 2006

    Pálína Hinriksdóttir 2007

    Jóhann Ingi Jóhannsson 2007

    Snorri Olsen 2008

    Halldór Sigurðsson 2009

    Gunnar Kr. Sigurðsson 2010

    Vignir Þröstur Hlöðversson 2012

    Sigrún Dan Róbertsdóttir 2012

    Páll Grétarsson 2014

    Einar Einarsson 2015

    Valdimar Kristófersson 2015

    Ingvar Ragnarsson 2015

    Skúli Gunnsteinsson 2015

    Jóhann Steinar Ingimundarson 2015

    Jón Ásgeir Eyjólfsson 2015

    Almar Guðmundsson 2016

    Sigurður Guðmundsson 2016

    Lúðvík Örn Steinarsson 2016

    Vilhjálmur Bjarnason 2017

    Guðný Gunnsteinsdótti 2017

    Þorsteinn Þorbergsson 2017

    Magnús Karl Daníelsson 2018

    Einar Páll Tamimi 2018

    Friðbjörn Pálsson 2018

    Vilhjálmur Halldórsson 2019

    Gunnar Örn Erlingsson 2019

    Magnús Magnússon 2019

    Elínu Birnu Guðmundsdóttur 2019

    Magnús Viðar Heimisson 2019

    Sæmundur Friðjónsson 2019

    Sigurður Sveinn Þórðarson 2019

    Victor Ingi Olsen 2019

    Valgeir Sigurðsson 2019

    Gunnar Leifsson 2019

    Hilmar Júlíusson 2019

    Aðalsteinn Örnólfsson 2020

    Ásta Kristjánsdóttir 2020

    Bogi Thorarensen 2020

    Guðmundur Thorarensen 2020

    Guðrún Jónsdóttir 2020

    Halldór Ragnar Emilsson 2020

    Kristján Thorlacius 2020

    Pétur Bjarnason 2020

    Sigríður Dís Guðjónsdóttir 2020

  • Arnar Smári Þorvarðarson 2012

    Emil Gunnarsson 2012

    Hannes Ingi Geirsson 2012

    Svala Vignisdóttir 2012

    Gunnar Richardsson 2013

    Anna Margrét Halldórsdóttir 2014

    Bogi Thorarensen 2014

    Eyjólfur Ingimarsson 2014

    Guðmundur Thorarensen 2014

    Guðni Björnsson 2014

    Hannes Árnason 2014

    Herdís Sigurbergsdóttir 2014

    Hilmar Júlíusson 2014

    Kristín Anna Ólafsdóttir 2014

    Lúðvík Örn Steinarsson 2014

    Magnús Karl Daníelsson 2014

    Magnús Magnússon 2014

    Ragnheiður Stephensen 2014

    Ragnheiður Traustadóttir 2014

    Sigurður Bjarnason 2014

    Sigurður Guðmundsson 2014

    Vilhjálmur Bjarnason 2014

    Þorsteinn Þorbergsson 2014

    Almar Guðmundsson 2015

    Ágústa Hjartadóttir 2015

    Einar Páll Tamimi 2015

    Einar Gunnar Guðmundsson 2015

    Jóhannes Jóhannesson 2015

    Ólafur Reimar Gunnarsson 2015

    Unnur Johnsen 2015

    Trausti Víglundsson 2015

    Sigurður Sveinn Þórðarson 2015

    Sturla Þorsteinsson 2015

    Valgeir Sigurðsson 2015

    Ágústa J Jóhannesdóttir 2016

    Hanna Lóa Friðbjörnsdóttir 2016

    Jóna Sigurbjörg Eðvaldsdóttir 2016

    Kristinn Ingi Lárusson 2016

    Gunnar Guðni Leifsson 2016

    Magnús Viðar Heimisson 2016

    Sæmundur Friðjónsson 2016

    Victor Ingi Olsen 2016

    Jón Svan Sverrisson 2017

    Halldór Ragnar Emilsson 2017

    Björn Másson 2017

    Kristján Másson 2017

    Anna María Kristmundsdóttir 2017

    Þórarinn Einar Engilbertsson 2017

    Margrét Björg Guðmundsdóttir 2017

    Baldur Ólafur Svavarsson 2017

    Gunnar Berg Viktorsson 2017

    Ásta Kristjánsdóttir 2017

    Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir 2017

    Brynja Ástráðsdóttir 2017

    Kristján B. Thorlacius 2017

    Þorsteinn Júlíus Árnason 2017

    Sigríður Dís Guðjónsdóttir 2017

    Loftur Steinar Loftsson 2018

    Heimir Erlingsson 2018

    Hermann Arason 2018

    Eyþór Sigfússon 2018

    Bernhard Laxdal 2018

    Anna Laxdal 2018

    Gunnar Örn Erlingsson 2018

    Grétar Sveinsson 2018

    Hrönn S Steinsdóttir 2018

    Jón Nóason 2018

    Kristján Svan Kristjánsson 2018

    Steinunn Geirmundsdóttir 2018

    Vilhjálmur Halldórsson 2018

    Magnús Stephensen 2018

    Jón Þór Helgason 2018

    Helgi Hrannarr Jónsson 2018

    Eymundur Sveinn Einarsson 2018

    Hannes Már Sigurðsson 2018

    Sindri Bjarnar Davíðsson 2018

    Sunna Björg Helgadóttir 2018

    Rakel Jóna Guðmundsdóttir 2018

    Örnólfur Valdimarsson 2018

    Gísla Willardsson 2018

    Gunnar Stefán Ingason  2018

    Guðrún Jónsdóttir 2019

    Inga Steinunn Björgvinsdóttir 2019

    Kristín Einarsdóttir 2019

    Inga Fríða Tryggvadóttir 2019

    Margrét Vilhjálmsdóttir 2019

    Jón Vilberg Magnússon 2019

    Sævar Magnússon 2019

    Guðni Björnsson 2019

    Nína Svavarsdóttir 2019

    Áslaug Auður Guðmundsdóttir 2019

    Harpa Rós Gísladóttir 2019

    Þröstur Líndal 2019

    Elías Kristinn Vignisson 2019

    Sunna Sigurðardóttir 2019

    Þorkell Máni Pétursson 2019

    Elías Karl Guðmundsson 2019

    Karen Sigurðardóttir 2019

    Kolfinna Birgisdóttir 2019

    Gunnar Viðar 2019

    Birgir Sigfússon 2019

    Alexander Ingi Olsen 2019

    Aron Georgsson 2019

    Sigrún Þorsteinsdóttir 2019

    Alexander Ingi Olsen 2020

    Aron Friðrik Georgsson 2020

    Guðmundur Guðmundsson 2020

    Jóhanna Íris Guðmundsdóttir 2020

    Jón Guðni Ómarsson 2020

    Patrekur Jóhannesson 2020

    Rakel Dögg Bragadóttir 2020

  • Emil Gunnarsson 2007

    Gunnar Kr. Sigurðsson 2007

    Bragi Þ. Bragason 2007

    Hannes Ingi Geirsson 2007

    Herborg Þorgeirsdóttir 2007

    Herdís Wöhler 2007

    Jóhann Jónsson 2007

    Magnús Karl Daníelsson 2007

    María Grétarsdóttir 2007

    Sigrún Dan Róbertsdóttir 2007

    Jóna Konráðsdóttir 2007

    Steinunn Bergmann 2007

    Ásmundur Jónsson 2008

    Eiríkur Ari Eiríksson 2008

    Eiríkur Þorbjörnsson 2008

    Gunnar Hrafn Richardsson 2008

    Hilmar Júlíusson 2008

    Jóhann St. Ingimundarson 2008

    Páll Grétarsson 2008

    Einar Páll Tamimi 2010

    Hannes Árnason 2010

    Ragnheiður Traustadóttir 2010

    Rakel Björnsdóttir 2010

    Sigurður Hilmarsson 2010

    Sigurður Sveinn Þórðarson 2010

    Svala Vignisdóttir 2010

    Þórey Þórðardóttir 2010

    Anna Margrét Halldórsdóttir 2011

    Anna Laxdal 2011

    Bernharð Laxdal 2011

    Eyþór Sigfússon 2011

    Finnborg Jónsdóttir 2011

    Gunnar Stefán Ingason 2011

    Heimir Erlingsson 2011

    Kristín Anna Ólafsdóttir 2011

    Loftur Steinar Loftsson 2011

    Lúðvík Örn Steinarsson 2011

    Sigurður Guðmundsson 2011

    Sturla Þorsteinsson 2011

    Almar Guðmundsson 2012

    Ástþór Hlöðversson 2012

    Brynja Ólafsdóttir 2012

    Eiríkur Ragnar Eiríksson 2012

    Jóhannes Jóhannesson 2012

    Ingibjörg Guðmundsdóttir 2012

    Róbert Karl Hlöðversson 2012

    Ágústa Símonar 2013

    Baldur G Jónsson 2013

    Gunnar Leifsson 2013

    Jóna Sigurbjörg Eðvaldsd 2013

    Margrét Sigurbjörnsdóttir 2013

    Ólafur Þór Gylfason 2013 2013

    Ágústa J Jóhannesdóttir 2014

    Guðrún Kolbeinsdóttir 2014

    Guðrún Elva Tryggvadóttir 2014

    Hanna Lóa Friðjónsdóttir 2014

    Hörður Hrafndal 2014

    Konráð Sigurðsson 2014

    Kristinn Ingi Lárusson 2014

    Magnús Viðar Heimisson 2014

    Sæmundur Friðjónsson 2014

    Unnur B Johnsen 2014

    Anna María Kristmundsd. 2015

    Agnar Jón Ágústsson 2015

    Ágústa Hjartardóttir 2015

    Brynja Ástraðsdóttir 2015

    Baldvin Björn Haraldsson 2015

    Eyjólfur Örn Jónsson 2015

    Guðrún Jónsdóttir 2015

    Gunnar Erlingsson 2015

    Guðný Handdóttir 2015

    Guðný Gísladóttir 2015

    Grétar Sveinsson 2015

    Hanna Kristín Gunnarsdóttir2015

    Halldór Ragnar Emilsson 2015

    Jón Nóason 2015

    Magnús Stephensen 2015

    Sigurbjörg J. Ólafsdóttir 2015

    Sunna Sigurðardóttir 2015

    Svava Bernhöft 2015

    Þórdís Björk Sigurbjörnsd. 2015

    Þórarinna Söbech 2015

    Dóra Viðarsdóttir 2015

    Sævar Þ Magnússon 2015

    Sævar Þ Magnússon 2015

    Kristján Svan Kristjánsson 2015

    Steinunn Geirmundsdóttir 2015

    Hanna Kristín Gunnarsdóttir 2015

    Guðný Handóttir 2015

    Sigrún Magnúsdóttir 2015

    Guðný Gísladóttir 2015

    Brynja Ástráðsdóttir 2015

    Gísli Williardsson 2015

    Jón Svan Sverrisson 2015

    Vilborg Grétarsdóttir 2015

    Eymundur Sveinn Einarsson 2015

    Helgi Hrannar Jónsson 2015

    Jón Gunnar Sævarsson 2015

    Þórarinn Einar Engilbertsson 2015

    Kristján Másson 2015

    Björn Másson 2015

    Jón Þór Helgason 2015

    Bárður Hreinn Tryggvason 2015

    Kristinn Hjálmarsson 2015

    Anna Björg Haukdal 2016

    Kristbjörg Guðmundsdóttir 2016

    Erna Ingólfsdóttiir 2016

    Elín Þorsteinsdóttir (Þuríður) 2016

    Sigurrós Jóhannsdóttir 2016

    Ása Geirsdóttir 2016

    Lára Valdís Kristjánsdóttir 2016

    Þórhalla Jónsdóttir (Sólveig) 2016

    Berlind Bragadóttir 2016

    Bryndís Gunnlaugsdóttir (Holm) 2016

    Karen Sigurðardóttir 2016

    Egill Sigurþórsson (Arnar) 2016

    Þorsteinn Júlíus Árnason 2016

    Ómar Birgisson (Már) hand. 2016

    Davíð Sævarsson (þjálfari) knatt. 2016

    Þröstur Heiðar Líndal 2016

    Íris Stefánsdóttir  2016

    Margrét Björg Guðmundsdóttir  2016

    Viktor Hrafn Hólmgeirsson 2016

    Sóley Stefánsdóttir 2016

    Vilhjálmur Halldórsson 2016

    Kristín Einarsdóttir 2016

    Hrönn Steinarsdóttir (S.Steinsd.) 2016

    Nína Svavarsdóttir (Björk) 2016

    Tómas Björnsson 2016

    Steinunn Geirmundsdóttir 2016

    Brynja Gunnarsdóttir 2016

    Theodór K. Erlingsson 2016

    Elísabet Tómasdóttir 2016

    Ingibjörg Baldursdóttir Blak 2016

    Elías Karl Guðmundsson 2017

    Sveinn Kristinn Ögmundsson 2017

    Sverrir Salberg Magnússon 2017

    Kristján Geirsson 2017

    Þórarinn Einar Engilbertsson 2017

    Áslaug Auður Guðmundsdóttir 2017

    Harpa Rós Gísladóttir 2017

    Lárus Guðmundsson 2017

    Brynjar Björn Gunnarsson 2017

    Rúnar Páll Sigmundsson 2017

    Friðrik Ellert Jónsson 2017

    Sigrún María Jörundsdóttir 2017

    Elías Kristinn Vignirsson 2017

    Anna Bryndís Blöndal 2017

    Inga Fríða Tryggvadóttir 2017

    Sólveig Lára Kjærnested 2017

    Klara Hljálmtýrsdóttir 2017

    Sjöfn Holmsted Sigurðardóttir 2017

    Hrafnhildur M. Gunnarsdóttir 2017

    Haukur Þorsteinsson 2017

    Bryndís Svavarsdóttir 2017

    Hanna Guðrún Stefánsdóttir 2018

    Hrund Grétarsdóttir 2018

    Inga Steinunn Björgvinsdóttir 2018

    Jakob Þór Schröder 2018

    Jón Vilberg Magnússon 2018

    Margrét Vilhjálmsdóttir 2018

    Rakel Dögg Bragadóttir 2018

    Sverrir Eyjólfsson 2018

    Eva Björk Ægisdóttir 2018

    Jón Guðni Ómarsson 2018

    Ólafur Þór Guðbjörnsson 2018

    Ari Guðmundsson 2018

    Sigurður Gunnlaussson 2018

    Andrés Ellert Ólafsson 2018

    Hörður Harðarson 2018

    Hjörleifur Ragnarsson 2018

    Guðmundur Guðmundsson 2019

    Jóhanna Íris Guðmundsdóttir 2019

    Sigurður Torfi Helgason 2019

    Finnur Jónsson 2019

    Guðný Guðnadóttir 2019

    Elfa Björk Erlingsdóttir 2019

    Björgvin Ingi Ólafsson  2019

    Björgvin Skúli Sigurðsson 2019

    Guðmundur Björnsson 2019

    Ásgeir Örn Sigurpálsson 2019

    Helga Jóhanna Oddsdótir 2019

    Monika Emilsdóttir  2019

    Berglind Bragadóttir 2019

    Ingibjörg Vilhjálmsdóttir 2019

    Jón Sæmundsson 2019

    Birgir Kaldal Kristmannsson 2020

    Bryndís Björnsdóttir 2020

    Harpa Þorsteinsdóttir 2020

    Jóhannes Egilsson 2020

    Júlíus Arnarson 2020

    Kristján Breiðfjörð Árnason 2020

    Lárus Gísli Halldórsson 2020

    Lúðvík Ásgeirsson 2020

    María Björk Ásgeirsdóttir 2020

    Gunnar Freyr Gunnarsson 2021

  • Auður Skúladóttir 2003

    Gyða Kristmannsdóttir 2003

    Vignir Hlöðversson 2003

    Magnús Teitsson 2004

    Vignir Hlöðversson 2005

    Þorlákur Már Árnason 2006

    Aðalsteinn R. Eyjólfsson 2007

    Jimmy Erik Ekstedt 2008

    Teitur Örlygsson 2009

    Bjarni Jóhannsson 2010

    Þorlákur Már Árnason 2011

    Niclaes Jerkeholt 2012

    Þorlákur Már Árnason 2013

    Rúnar Páll Sigmundsson 2014

    Nicleas Jerkeholt 2015

    Ólafur Þór Guðbjörnsson 2016

    Tanja Kristín Leifsdóttir 2017

    Tanja Birgisdóttir 2018

    Arnar Guðjónsson 2019

    Daði Snær Pálsson 2020

    Veigar Páll Gunnarsson 2021

    Kristján Guðmundsson 2022

  • Róbert Hlöðversson 2003

    Sigurbjörg Jódís Ólafsdóttir 2004

    Valdimar Tr. Kristófersson 2005

    Patrekur Jóhannesson 2006

    Rakel Dögg Bragadóttir 2007

    Florentina Stanciu 2008

    Justin Christopher Shouse 2009

    Halldór Orri Björnsson 2010

    Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 2011

    Andrea Sif Pétursdóttir 2012

    Harpa Þorsteindsdóttir 2013

    Daníel Laxdal 2014

    Dagfinnur Ari Normann 2015

    Harpa Þorsteinsdóttir 2016

    Andrea Sif Pétursdóttir 2017

    Baldur Sigurðsson 2018

    Hlynur Elías Bæringsson 2019

    Andrea Sif Pétursdóttir 2020

    Kolbrún Þöll Þorradóttir 2021

    Ásta Kristinsdóttir 2022

  • Knattspyrnudeild 2003

    Fimleikadeild 2004

    Handknattleiksdeild 2005

    Blakdeild 2006

    Körfuknattleiksdeild 2007

    Knattspyrnudeild 2008

    Körfuknattleiksdeild 2009

    Fimleikadeild 2010

    Knattspyrnudeild 2011

    Körfuknattleiksdeild 2012

    Knattspyrnudeild 2013

    Knattspyrnudeild 2014

    Hlaupahópur Stjörnunnar 2015

    Fimleikadeild 2016

    Körfuknattleiksdeild 2017

    Körfuknattleiksdeild 2018

    Fimleikadeild 2019

    Lyftingadeild 2020

    Körfuboltadeild 2021

    Fimeikadeild 2022

  • Meistaraflokkur kvk í hópfimleikum 2017

    Meistaraflokkur kk í knattspyrnu 2018

    Meistaraflokkur kvenna í fimleikum 2019

    Meistaraflokkur kk í körfubolta 2020

    Meistaraflokkur kvenna í fimleikum 2021

    Meistaraflokkur kvenna í fótbolta 2022